A A A

Sérfrćđiţjónusta

Fastur sérfræðingur á sjúkrasviði er Þorsteinn Jóhannesson – skurðlæknir,
Aðrir sérfræðingar heimsækja stöðina á mislöngum fresti.

Auk þess kemur stoðtækjafræðingur á amk. tveggja mánaða fresti á endurhæfingadeild.

Til að komast að því hvenær sérfræðingarnir eru á Ísafirði á hverjum tíma, hringið í Heilbrigðisstofnunina í síma 450-4500.

Vefumsjón