A A A

Gćđaráđ

Samkvæmt stjórnskipulagi stofnunarinnar frá 1. apríl 2004 er gert ráð fyrir gæðaráði.

 

Gæðaráð er skipað af framkvæmdastjórn eftir tillögum frá; lækningaforstjóra, hjúkrunarforstjóra, skrifstofustjóra og starfsmannaráði.

Í ráðinu eiga sæti;

Anna K. Ásgeirsdóttir, meinatæknir
Birgir Jónsson, matreiðslumeistari
Hildur E. Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sigurveig Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari

Innkaupastjóri er starfsmaður gæðaráðs.

Nánari upplýsingar um erindisbréf og gæðastefnu stofnunarinnar má sjá hér á netinu.

Vefumsjón