A A A

Skrifstofa framkvćmdastjóra

Skrifstofa framkvæmdastjóra stýrir fjármálum stofnunarinnar (áætlanagerð, samanburður, eftirfylgni, innheimta og greiðslur), sér um bókhald, launagreiðslur og starfsmannamál. 

Með nýju fjárhagskerfi ríkisins sem tekið verður upp á árinu 2004 aukast möguleikar á kostnaðargreiningu niður á einstakar deildir stofnunarinnar.

Skrifstofan sér framkvæmdastjórn og öðrum stjórnendum fyrir rekstrarupplýsingum og er í samstarfi við Ríkisendurskoðun vegna milliuppgjörs og ársuppgjörs.

Stođdeildir

Vefumsjón