Svona skráum viđ stigin í Lífshlaupinu!
Lýðheilsustöð ráðleggur börnum og unglingum að hreyfa sig í minnst 60 mínútur á dag og fullorðnum í minnst 30 mínútur á dag.
Til þess að fá stig í Lífshlaupinu gerir þú eftirfarandi:
- Ferð inn á www.lifshlaupid.is
- Efst hægra megin ferðu í innskráning og skráir inn netfangið: grunnskolinn@holmavik.is og lykilorðið: holmavik
- Þá skoðar þú valmöguleikana á ljósbláa svæðinu vinstra megin og velur ,,skólinn minn"
- Þá smellir þú á bekkinn þinn, smellir á ,,skrá/breyta stigum" og skráir hreyfinguna fyrir hvern dag. Ath. að aðeins er hægt að skrá tíu daga aftur í tímann.
Hér má nálgast nákvæmari leiðbeiningar.
KOMA SVO KRAKKAR :o)